Magnús Ţorgeirsson ehf.Saga og tilgangur
Félagiđ var stofnađ sem hlutafélag í Reykjavík 22. september 1951, upphaflega "til ađ hafa međ höndum kaup og rekstur fasteigna".  Ađaleigandi ţess og fyrsti stjórnarformađur var Magnús Ţorgeirsson, forstjóri Verslunarinnar Pfaff hf. (f. 1902, d. 1983).

Á hluthafafundi 28. október 1995 var ákveđiđ ađ breyta formi ţess úr hlutafélagi í einkahlutafélag.  Núverandi tilgangur félagsins er "kaup og rekstur fasteigna, umbođsverslun, verkfrćđiţjónusta, verđbréfaviđskipti og annar skyldur rekstur".

Eigendur og stjórn
Frá 15. desember 2010 eru eigendur félagsins Leifur Magnússon (50,0%), Dagný Kaldal Leifsdóttir (12,5%), Örn Leifsson (12,5%), Kristján Leifsson (12,5%) og Magnús Leifsson (12,5%).  Hlutafé er 10 milljón kr.  Viđskiptabanki félagsins er Íslandsbanki hf., Kirkjusandi, 105 Reykjavík, og  endurskođandi ţess er KPMG hf., Borgartúni 27, 105 Reykjavík.  Kennitala félagsins er 450269-3799, og  VSK-númer 91139. 

Stjórn félagsins skipa Leifur Magnússon verkfrćđingur (stjórnarformađur), Dagný Leifsdóttir viđskiptafrćđingur og Kristján Leifsson verkfrćđingur.  Framkvćmdastjóri og prókúruhafi er Oddrún Kristjánsdóttir umhverfisfrćđingur.  Skrifstofan er á Barónsstíg 80, 101 Reykjavík.  Símar eru 562 3342, 894 4542 (Leifur) og 898 8422 (Oddrún).  Netföng eru leifur@baro.is og oddrun@baro.is.  Veffang er http://www.baro.is/.


Viđfangsefni

Í upphafi átti félagiđ og rak tvćr fasteignir í miđborg Reykjavíkur, en frá árinu 1985 hefur einnig í vaxandi mćli veriđ fjárfest í verđbréfum. Eftir sölu ţessarra tveggja fasteigna í mars 2005 telst meginviđfangsefni félagsins vera fjárfestingar í innlendum og erlendum verđbréfum.  Félagiđ hefur frá árinu 2002 veriđ í einkabankaţjónustu og eignastýringu Íslandsbanka hf.